Baldvin 5 (1012– 1067)
Greifi af Flandern.
+ Adela af Frakklandi (1009 – 1079)
Adela var dóttir Róberts 2. Frakkakonungs. Hann var sonur Húgós Kapets, fyrsta Frankakonungs af Capetætt.
Róbert frísneski (1035 – 1093)
Greifi af Flandern
+ Geirþrúður af Saxlandi (1030 – 1113)
Adela af Flanders (1064 – 1113)
+ Knútur helgi 4. (1042 – 1086)
Konungur Danmerkur
Ingigerður Knútsdóttir (um 1083 – ?)
Ættmóðir Bjälbo/Folkungaættar
+ Fólki digri (11. – 12. öld)
Voldugasti maður Svíþjóðar í upphafi 12. aldar.
Bengt Fólkason með viðurnefnið „Snivil“ (12. öld)
Valdamaður í Svíþjóð. Texti
+ Óþekkt
Magnús minniskjöldur Bengtsson (um 1150 — 1208)
Sænskur lögsögumaður. Faðir Birgis jarls.
+ Óþekkt
Kristín Hafríður Magnúsdóttir (13. öld)
+ Sigtryggur Bengtsson Boberg (13. öld)
Óþekkt Sigtryggsdóttir (13. öld)
+ Knútur Filippusson (um 1245 – ?)
Magnús Knútsson (um 1263 – ?)
Riddari. Bróðir Þorgils Knútssonar Texti
+ Óþekkt.
Knútur Magnússon ljón (öndverð 14. öld)
Sænskur ríkisráðsmaður riddari, lögmaður Vesturgauta
+ Sesselja Hræreksdóttir Grejo (um 1295 – ?)
Birgitta Knútsdóttir Lejon (1324 – ?)
+ Jón Hafþórsson Sudrheim (um. 1312 – 1396)